Viðhald á stálskipum vs. trefjaplastskipum

Viðhaldsdeild danska sjóhersins hefur borið saman kostnað á viðhaldi gömlu stálherskipa sinna og nýju trefjaplastskipanna og þeir fullyrða að viðhaldskostnaður sé 80% lægri á nýju trefjaplastskipunum.

(Danish Navy)