Category Archives: Trefjaplast

Trefjaplastið breytti bókhaldinu

Kjell Rune Nekköy, útgerðarmaður í Noregi hefur margra áratuga reynslu af útgerð hefðbundinna stálskipa. Nú gerir hann hinsvegar út tvö trefjaplastskip – annað 35m langt og 7,5 m breitt – hitt 26,4 m langt. Hann fullyrðir að þessi breyting hafi aukið hagnað hans og nákvæmt bókhald leiði í ljós að hlutfall eldsneytiskostnaðar af veltu sé […]