Kjell Rune Nekköy, útgerðarmaður í Noregi hefur margra áratuga reynslu af útgerð hefðbundinna stálskipa. Nú gerir hann hinsvegar út tvö trefjaplastskip – annað 35m langt og 7,5 m breitt – hitt 26,4 m langt. Hann fullyrðir að þessi breyting hafi aukið hagnað hans og nákvæmt bókhald leiði í ljós að hlutfall eldsneytiskostnaðar af veltu sé […]
Viðhaldsdeild danska sjóhersins hefur borið saman kostnað á viðhaldi gömlu stálherskipa sinna og nýju trefjaplastskipanna og þeir fullyrða að viðhaldskostnaður sé 80% lægri á nýju trefjaplastskipunum. (Danish Navy)